Slökkvitækjaþjónusta í Borgarnesi lokuð tímabundið

september 26, 2017
Featured image for “Slökkvitækjaþjónusta í Borgarnesi lokuð tímabundið”

Slökkvitækjaþjónusta slökkviliðs Borgarbyggðar verður lokuð um óákveðin tíma vegna veikinda starfsmanns.

Viðskiptavinum er bent á slökkvitækjaþjónustu Björns H. Sveinssonar í Varmalandi við Reykholt

Sími: 691 9936.

Eða sambærilega þjónustu á Akranesi.

Auglýst verður sérstaklega þegar þjónustan opnar að nýju.

Slökkviliðsstjóri.


Share: