Skýrslur um rekstur og skipulag fræðslumála og eignir

júlí 14, 2015
Á fundi sveitarstjórnar 20. maí sl. var skýrsla starfshóps um rekstur og skipulag fræðslumála lögð fram ásamt skýrslu starfshóps um eignir. Frá þeim tíma hafa borist athugasemdir og ábendingar um það sem betur mætti fara. Skýrsla um rekstur og skipulag fræðslumála hefur verið yfirfarin með hliðsjón af þeim ábendingum.
 
 
 
 
 

Share: