Skólasetning

ágúst 27, 2002
Það voru 306 kát ungmenni sem hlýddu á Kristján Gíslason skólastjóra setja skólann í íþróttamiðstöðinni í dag ásamt foreldrum sem fjölmenntu á setninguna.
Að setningu lokinni fóru nemendur á fund umsjónarkennara þar sem afhentar voru stundatöflur.
 
Endurbætt skólalóð !
Fyrsti áfangi skólalóðar var tekin í notkun með leiktækjum og tilheyrandi og voru ungmennin sérlega ánægð með framkvæmdir þessar.
H.H. vélaleiga sá um verkið.
Myndin sýnir börn og foreldra þeir skoða og reyna nýju leiktækin.

Share: