Kosningar 2. nóvember.

ágúst 29, 2002
Á fundi bæjarstjórnar Borgarbyggðar í dag var samþykkt, að höfðu samráði við yfirkjörstjórn Borgarbyggðar, að uppkosningar í Borgarbyggð vegna ógildingar félagsmálaráðuneytisins á sveitarstjórnarkosningum er fram fóru 25. maí 2002, fari fram laugardaginn 2. nóvember 2002.
 

Share: