Skólafréttir GBF komnar út – 2009-03-02

mars 2, 2009

Áttunda tölublað Skólafrétta Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum og Hvanneyri er nú komið út. Þar er m.a. sagt frá höfðinglegri gjöf Aldísar Eiríksdóttur til nemenda 8. – 10. bekkja, fyrirhugaðri heimsókn frá sendiráði Bandaríkjanna í skólann, aðalfundi foreldrafélagsins og væntanlegri skíðaferð.

 

Share: