Sjötta tölublað Skólafrétta Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum og Hvanneyri er nú komið út.
Í blaðinu er m.a. sagt frá nýjum starfsmönnum sem eru að hefja störf við skólann og boðað til fundar foreldra nemenda í 7. og 9. bekk miðvikudaginn 14. janúar n.k. til að ræða ferðir nemenda í skólabúðir o.fl.