Skipulags- og byggingarfulltrúi

júní 15, 2016
Featured image for “Skipulags- og byggingarfulltrúi”

Gunnar Sigurgeir Ragnarsson hefur verið ráðinn sem skipulags- og byggingarfulltrúi Borgarbyggðar.  Gunnar er byggingarfræðingur BSc frá Vitusbering Horsens í Danmöku og með sveinsprófi í húsasmíði frá Fjölbrautarskóla Vesturlands.  Hann hefur starfað innan byggingariðnaðarins í um 25 ár og sem skipulags- og byggingarfulltrúi Grundarfjarðarbæjar sl ár.

Alls bárust 4 umsóknir um  starfið.  Aðrir umsækendur voru:  Berglind Ragnarsdóttir, Myrra Ösp Gísladóttir og Þorsteinn Birgisson.


Share: