Breyting á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Eskiholts II.
Í samræmi við 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreinda skipulagstillögu.
Breytingin fellst í að svæði sem á upprunalegu deiliskipulagi er merkt sem fyrirhuguð stækkun er nú skipulagt með 30 nýjum lóðum.
Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Borgarbyggðar frá 20.09.2007 til 18.10.2007. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 01.11.2007.
Athugasemdir við skipulagið skulu vera skriflegar og berast til skrifstofu Borgarbyggða Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi.
Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við breytingatillöguna fyrir tiltekin frest telst samþykkur skipulaginu.
Borgarbyggð tekur að sér að bæta það tjón sem einstakir aðilar kunna að verða fyrir við gildistöku þessa skipulags.
Borgarnes 20. sept 2007
Framkvæmdasvið Borgarbyggðar