Síðasti skóladagur nemenda í Grunnskólanum í Borgarnesi

júní 4, 2008
Nemendur Grunnskólans í Borgarnesi fögnuðu síðasta skóladegi með því að fara í skrúðgöngu frá skólanum og eftir Borgarbrautinni að Skallgrímsgarði þar einkunnir voru afhendar, þar var boðið upp á tónlist, farið í leiki og grillað.
Myndir: Guðrún Jónsdóttir

Share: