
Í dag föstudag er síðasti dagur útsendingar í jólaútvarpinu í Óðali sem verið hefur í loftinu alla þessa viku. Nú í hádeginu verður sagt frá brunanum sem varð í gærkvöldi á Egilsgötunni, hádegisviðtalið og fleira fréttnæmt.Kl. 13.00 verður svo pallborðið á sínum stað þar sem bæjarmálin verða rædd með góðum gestum í beinni útsendingu.