Sauðamessa 2008 verður ekki 30. ágúst eins og áður hefur verið auglýst. Samkvæmt tilkynningu frá stjórnendum Sauðamessu hefur hún verði færð til
laugardagsins 4. október, þ.e.
fyrstu helgi í október en ,,messan” hefur verið á þeim tíma þau skipti sem hún hefur verið haldin.