Samþykktir og reglur

júlí 31, 2007
Hér á vef Borgarbyggðar er að finna samþykktir og reglur sem í gildi eru í sveitarfélaginu, flokkaðar eftir sviðum. Með því að hafa þær allar á einum stað er vonast til að þær séu sem aðgengilegastar fyrir íbúana. Ef lesendur vefsins sakna einhverra upplýsinga þá væri velþegið að fá orðsendingu um það á netfangið vefumsjon@borgarbyggd.is.
 

Share: