
Erindið er mikilvægt fyrir alla foreldra grunnskólabarna í Borgarbyggð. Hér gefst gott tækifæri til að fræðast um hvernig við getum bætt samskipti og haldið áfram að vinna vel saman.
Allir foreldrar og áhugafólk um skólamál í Borgarbyggð eru velkomnir.