Samningar við Skorradalshrepp

júní 3, 2016
Featured image for “Samningar við Skorradalshrepp”

Í dag undirrituðu oddviti Skorradalshrepps, Árni Hjörleifsson og sveitarstjóri Borgarbyggðar, Gunnlaugur A. Júlíusson sjö þjónustusamninga Skorradalshrepps við Borgarbyggð. Er hér um að ræða samninga um þjónustu á sviði skólamála, brunavarna, félagsþjónustu o. fl.

20160603_134057


Share: