Saga Borgarness – forsala

apríl 21, 2017
Featured image for “Saga Borgarness – forsala”

Forsala bókarinnar Saga Borgarness hefur farið vel af stað og fjölmargir pantað bókina.  Þeir sem hafa pantað hana hafa fengið senda greiðsluseðla og krafa er komin inn í  heimabanka þeirra.

Þeir sem greitt hafa bókina fyrir eindaga fá hana afhenta á  hátíð sem haldin verður í tilefni af 150 ára verslunarafmæli Borgarness sem fram fer í Hjálmakletti 29. apríl n.k.


Share: