Rómantík og revíur í Reykholtskirkju

september 17, 2009
Hanna Dóra Sturludóttir söngkona
og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari
halda tónleika þar sem þær flytja m.a. lög og ljóð eftir Vestlendinga.
Í tengslum við tónleikana verður sýning á kjólum sem Þrúður Kristjánsdóttir hefur hannað og saumað handa Hönnu Dóru, Sýningin er opin í anddyri kirkjunnar frá kl. 18-20 sama dag og tónleikarnir.
 

Share: