Rafmagnslaust í Reykholtsdal og Hálsasveit í dag

mars 24, 2015
 
Í tilkynningu frá Rarik kemur fram að rafmagnslaust verður frá kl. 13.00 – kl. 16.00 í dag frá Snældubeinsstöðum í Reykholtsdal að Augastöðum í Hálsasveit og Deildartungu. Er þetta vegna vinnu við háspennulínu. „Rarik biðst afsökunar á óþægindum sem af þessu stafa.“
 

Share: