Ný gjaldskrá skipulags- og byggingarmála

mars 23, 2015
Sveitarstjórn hefur samþykkt nýja gjaldskrá vegna skipulags- og byggingarmála hjá Borgarbyggð.
Samkvæmt henni hafa gatnagerðargjöld verið lækkuð að meðaltali um þriðjung frá því sem var í fyrri gjaldskrá.
 

Fyrirmælum, er felast í lögum, auglýsingum, reglugerðum, samþykktum eða öðrum slíkum ákvæðum almenns efnis, má eigi beita fyrr en birting í Stjórnartíðindum hefur farið fram.
Gjaldskrárnar bíða birtingar í Stjórnartíðindum og hafa því ekki enn tekið gildi. Þær eru birtar hér með fyrirvara um ofangreint.
 

Share: