Rafmagnslaust á ljósastaurum í Borgarnesi

nóvember 21, 2023
Featured image for “Rafmagnslaust á ljósastaurum í Borgarnesi”

Vakin er athygli á því að vegna spennubreytinga á ljósastaurum er rafmagnslaust á Böðvarsgötu, Þórólfsgötu og hluta af Borgarbrautinni.

Unnið verður að lagfærningu á morgun, 22.nóvember.

 


Share: