Ráðstefna Umhverfisráðuneytisins um átaksverkefni í minkaveiðum og framtíðarsýn verður haldin á Grand Hótel mánudaginn 14. mars næstkomandi kl. 13.00 – 16.00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Tilgangur ráðstefnunnar er annars vegar að kynna árangur minkaverkefnisins og niðurstöður rannsókna og hins vegar að velta upp spurningum um framtíðarfyrirkomulag minkaveiða. Sjá auglýsingu hér.