Pottarnir lokaðir þessa viku

maí 22, 2012
Vegna viðgerða á heitu pottunum við sundlaugina í Borgarnesi verða þeir lokaðir þessa viku. Sundlaug og önnur aðstaða í íþróttamiðstöðinni verða opin samkvæmt venju en opið er virka daga frá kl. 6.30 til 22.00 og kl. 9.00 til 18.00 laugardaga og sunnudaga.
 

Share: