Pannavellir

apríl 10, 2019
Featured image for “Pannavellir”

Borgarbyggð pantaði fjóra pannavelli frá UMFÍ og hafa þeir verið settir upp í Borgarnesi, Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Á þessum völlum er spilaður fótbolti – einn á móti einum eftir ákveðnum reglum sem verða aðgengilegar við vellina. Myndin er af vellinum á Hvanneyri.


Share: