Óskað er eftir dagforeldri á Hvanneyri næsta vetur

júní 10, 2008
Dagforeldri vantar á Hvanneyri næsta vetur.
Dagforeldrar starfa samkvæmt reglugerð nr. 907, um daggæslu barna í heimahúsum.
 
Vakin er athygli á því að starfsemi dagforeldra er leyfisskyld. Sótt er um leyfi hjá félagsmálastjóra Borgarbyggðar. Nánari upplýsingar veita félagsmálastjóri (hjordis@borgarbyggd.is) og fræðslustjóri (asthildur@borgarbyggd.is).
 

Share: