Brjóstsykursgerð

júní 11, 2008
Ein af sumarsmiðjum Tómstundaskólans í Borgarnesi hét ,,Nammigrís”. Þar var kennt gamalt handbraðgð við að búa til brjóstsykur. Mikil ánægja var með námskeiðið og ekki síðri ánægja með lyktina af sjóðandi sykurmassanum og tilbúnum brjóstsykrinum.

Myndir: Gunnhildur Harðardóttir

Share: