Óskað eftir starfsfólki við Grunnskóla Borgarfjarðar

janúar 24, 2008
Starfsfólk óskast í eftirfarandi störf hjá Grunnskóla Borgarfjarðar.
Skólasel á Hvanneyri
Óskum eftir að ráða aðstoðamann í skólaselið
mánudaga til fimmtudaga u.þ.b. 3 klst. á dag.
Nánari upplýsingar veita
Ástríður í síma 4370009 og Guðlaugur í síma 4351171
Húsvarsla á Kleppjárnsreykjum
Einnig vantar mann í húsvörslu á Kleppjárnsreykjum,
en þar er um að ræða 30% úr starfi.
Nánari upplýsingar veitir Guðlaugur í síma 4351171
 

Share: