FréttirÖryggismál í Borgarbyggðjúní 25, 2015Back to BlogVíða í Borgarbyggð eru staðir sem geta verið varasamir börnum að leik, til dæmis vegna hættu á hruni úr klettum. Hægt er að senda ábendingar um slíka staði á netfang Borgarbyggðar: borgarbyggd@borgarbyggd.is. Share: