Örnefni og örnefnasöfnun á Vesturlandi

september 21, 2009
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, félag eldri borgara í Borgarfjarðardölum, félag eldri borgara í Snæfellsbæ og Menningarráð Vesturlands gangast fyrir fundum um örnefni og örnefnaskráningu. Fundirnir verða haldnir miðvikudaginn 30. september, kl 13.00 í Reykholti, og kl 20.00 í Átthagastofu í Ólafsvík.
Sjá nánar á heimasíðu Menningarráðs Vesturlands
 
 

Share: