Opnunartími og gjaldskrá í allar laugar á vegum Borgarbyggðar

maí 19, 2011
Gjaldskrá í allar laugar á vegum Borgarbyggðar
Fullorðnir 480 kr.
Börn 200 kr.
Aldraðir 200 kr.
 
Opnunartími sundlaugarinnar að Varmalandi
frá 1. júní til 14. ágúst:
Lokað þriðjudaga.
Mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 12 – 18.
Föstudaga kl. 12 – 21.
Laugardaga og sunnudaga kl. 11 – 18.
Öryrkjar 200 kr
Opnunartími sundlaugarinnar í Borgarnesi:
Kl. 6.30 – 21 alla virka daga.
Kl. 9 – 18 laugardaga og sunnudaga.
Uppstigningadag 2. júní kl. 9 – 18.
Annar í hvítasunnu 13. júní kl. 9 – 18.
17. júní kl. 9 – 12.
Opnunartími sundlaugarinnar á Kleppjárnsreykjum
frá 1. júní til 14. ágúst:
Lokað mánudaga.
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13 – 21.
Miðvikudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13 – 18.
 
 

Share: