Opinn umræðu- og kynningarfundur um drög að samþykkt um búfjárhald

febrúar 26, 2013
Minnt er á umræðu- og kynningarfund í Hjálmakletti í kvöld, 26. febrúar, kl. 20:30 um drög að samþykkt um búfjárhald.
Sjá hér eldri frétt þar sem skoða má framlögð drög að samþykktinni.
 

Share: