Opinn kynningarfundur

október 31, 2016
Featured image for “Opinn kynningarfundur”

Opinn kynningarfundur

Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar boðar til opins kynningarfundar um breytingu á  Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022. Svæðið sem hér um ræðir er það sem í Aðalskipulagi Borgarbyggðar er nefnt miðsvæði Borgarness,  M, og snýr að lóðunum Borgarbraut 55 – 59.

Fundurinn verður haldinn í Hjálmakletti miðvikudaginn 2. nóvember n.k og hefst hann kl. 20:00 og eru allir velkomnir.

Sveitarstjóri


Share: