Opinn kynningarfundur

júní 2, 2020
Featured image for “Opinn kynningarfundur”

Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar boðar til opins kynningarfundar um tillögu að breytingu á  Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022 og tillögur að deiliskipulagi. Svæðin sem hér um ræðir er er Borgarvogur og Dílatangi.

Fundurinn verður haldinn í Hjálmakletti fimmtudaginn 4. júní n.k og hefst hann kl. 18:00.

Allir velkomnir.


Share: