Opið hús í Tómstundaskólanum

desember 17, 2009
Miðvikudaginn 16. des var opið hús í Tómstundaskólanum.Börnin buðu upp á kakó og piparkökur sem þau höfðu skreytt.
Til sýnis voru verk barnanna sem þau hafa unnið í vetur. Margt var um manninn og sannkölluð jólastemmning. Meðfylgjandi myndir tók Gunnhildur Harðardóttir.
 

Share: