Opið hús í Andabæ og Hnoðrabóli

maí 21, 2015
Leiðtogarnir í leikskólunum Andabæ og Hnoðrabóli í Borgarbyggð bjóða á opið hús fimmtudaginn 28. maí 2015 frá kl. 14:00 – 15:45.
Þar munu þeir sýna hvað þeir hafa verið að gera í vetur og hvernig þeir vinna með venjurnar 7 og þjálfa leiðtogafærni sína út frá hugmyndafræði Leiðtogans í mér. Einnig verða sýnd önnur verkefni.
 
 

Share: