Opið hús á leikskólanum Hnoðrabóli

maí 26, 2014
Lífið er yndislegt MEÐ SÓL Í HJARTA!
Miðvikudaginn 28. maí ætla börnin á Hnoðrabóli að bjóða öllum velunnurum skólans á opið hús, útskrift og myndlistasýngu frá kl. 14.00 – 15.45.
Gaman væri að sjá sem flesta foreldra, systkini, ömmur, afa og aðra sveitunga sem hafa tök á því að lita inn og eiga góða stund með okkur og þiggja kaffiveitingar.
Sólarkveðjur frá öllum á Hnoðrabóli
 
 

Share: