Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands

maí 31, 2021
Featured image for “Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands”

Tilgangur Uppbyggingarsjóðs Vesturlands er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunar-verkefni á Vesturlandi. Uppbyggingarsjóðurinn er samkeppnissjóður. Auglýst er opinberlega eftir umsóknum og eru þær metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í samningi um Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024 og þeim áherslum sem eru í reglum sjóðsins

Upplýsingar og aðstoð varðandi umsóknir

Menningartengdir styrkir (verkefnastyrkir og stofn- og rekstrarstyrkir)

Atvinnuþróunar og nýsköpunarverkefni

  • Ólafur Sveinsson í síma 892-3208
    Netfang: olisv@ssv.is
  • Ólöf Guðmundsdóttir í síma 898-0247
    Netfang: olof@ssv.is
  • Helga Guðjónsdóttir í síma 895-6707
    Netfang: helga@ssv.is

Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2021.

 


Share: