Öldubúðin opnar

febrúar 8, 2018
Featured image for “Öldubúðin opnar”

Vorum að opna verslun á  Brákarbraut 25. Okkar margrómuðu fjölnota pokar, kerti og ýmislegt til sölu á góðu verði. Opnunartími 10 – 15, alla virka daga Verið velkomin. Starfsfólk Öldunnar.


Share: