…og svo kom Ferguson

september 15, 2009
Í ár eru liðin rétt sextíu ár frá því fyrstu Ferguson-dráttarvélarnar komu til Íslands. Af því tilefni öðrum fremur hefur Bjarni Guðmundsson prófessor við LbhI tekið saman bókina …og svo kom Ferguson, með aðstoð fjölda heimildarmanna. Bókin er gefin út með stuðningi Landbúnaðarsafns Íslands og rennur hluti andvirðis bókarinnar til safnsins.
 

Share: