Þann 29. júní sl. staðfesti Svandís
Svavarsdóttir umhverfisráðherra nýtt aðalskipulag fyrir Borgarbyggð 2010-2022 og hefur það tekið gildi. Fyrirtækið Landlínur í Borgarnesi sá um gerð aðalskipulagsins í samvinnu við starfsfólk sveitarfélagsins.
Aðalskipulagið má nálgast hér og undir linknum Aðalskipulag Borgarbyggðar hér til hliðar.