Nýr göngustígur milli Kvíaholts og Borgarvíkur í Borgarnesi

nóvember 26, 2008
Malbikaður hefur verið nýr göngustígur milli Kvíaholts og Borgarvíkur en með því hafa verið tengd saman þrjú svæði þ.e. Kvíaholt, Hrafnaklettur og Sandvík. Sjá hér götukort af Borgarnesi.
Borgarverk annaðist verkið sem var útboðsverk.
 

Share: