Nýr gæludýraeftirlitsmaður hefur störf

apríl 1, 2011
Nýverið var auglýst starf gæludýraeftirlitsmanns norðan Hvítár. Sjö umsóknir bárust um starfið og voru allir umsækjendurnir teknir í viðtal.
 
Ákveðið hefur verið að ráða Huldu Geirsdóttur í Borgarnesi og hefur hún störf í næstu viku.
 
Sigurður Halldórsson sem verið hefur eftirlitsmaður fyrir alla Borgarbyggð sinnir nú bara svæðinu sunnan Hvítár.
 
 

Share: