Nýr aðstoðarleikskólastjóri við Ugluklett

maí 22, 2012
Elín
Elín Friðrikssdóttir hefur verið ráðin nýr aðstoðarleikskólastjóri við leikskólann Ugluklett og mun hún taka til starfa 1. ágúst næstkomandi. Hún mun jafnframt taka að sér starf sérkennslustjóra. Margrét Halldóra sem gegnt hefur þessari stöðu er á förum til Danmerkur ásamt fjölskyldu sinni.
 
 
 

Share: