Verið er að gera nýja gangstétt við Brákarbraut, frá verkalýðshúsinu að Bjarnarbraut. JBH-Vélar áttu lægsta tilboð í verkið.
Á meðfylgjandi mynd sem tekin var fyrir skömmu má sjá hvar menn frá Malbikunarstöðinni Höfða eru að malbika undir kantstein. Gatan sjálf hefur einnig verið lagfræð. Myndina tók Jökull Helgason.