FréttirNáttúrustofuþingseptember 25, 2008Back to BlogNáttúrustofur á Íslandi eru sjö. Til að auka samvinnu milli þeirra voru stofnuð Samtök náttúrustofa (SNS) árið 2002. Undir merkjum þeirra samtaka hafa verið haldin árlega Náttúrustofuþing. Náttúrustofuþingið í ár er hér á Vesturlandi á morgun, föstudaginn 26. september, í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði kl. 14:00 – 18:15. Sjá má dagskrá Náttúrustofuþings á heimasíðu Náttúrustofu Vesturlands. Share: