Ákveðið hefur verið að fundur umhverfis- og skipulagsnefndar sem átti upphaflega að vera mánudaginn 11. júlí en var síðan flýtt til fimmtudagsins 30. júní verði miðvikudaginn 6. júlí kl. 8:30.
Skila þarf erindum fyrir fundinn fyrir hádegi föstudaginn 1. júlí.
Nefndin fundar síðan ekki aftur vegna sumarleyfa fyrr en í byrjun september.