Myndlistarnámskeið júní 2022

maí 25, 2022
Featured image for “Myndlistarnámskeið júní 2022”

Í júní stendur til að halda myndlistarnámskeið í listastofu Michelle Bird fyrir börn, unglinga og fullorðið fólk.

Myndlist A – 10 til 12 ára
Mánudaga og miðvikudaga kl.13-16 Mest 10 nem. í hverjum hópi (lágm. 7)

  • 8. JÚNÍ – Miðvikudagar
  • 13. JÚNÍ – Mánudagur
  • 15. JÚNÍ – Miðvikudagur
  • 20. JÚNÍ – Mánudagur
  • 22. JÚNÍ – Miðvikudagur

Myndlist B – allur aldur (13+)
Þriðjudaga og fimmtudaga kl.13-16 Mest 10 nem. í hverjum hópi (lágm. 7)

  • 9. JÚNÍ – Fimmtudagur
  • 14. JÚNÍ – Þriðjudagur
  • 16. JÚNÍ – Fimmtudagur
  • 21. JÚNÍ – Þriðjudagur
  • 23. JÚNÍ – Fimmtudagur

Gjaldið er 10.000 kr. á hvern einstakling og er allur efniskostnaður innifalinn.

Stefnt er á sýningu á fullgerðum verkum í tengslum við Brákarhátíð 2022.

Námskeiðið er haldið á vegum Tónlistarskólans og er liður í að auka aðgengi að listfræðslu fyrir alla í Borgarbyggð. Kennari er Michelle Bird og fer kennslan fram í Listastofunni Sæunnargötu 12 Borgarnesi.

Til stendur að bjóða sambærilegt námskeið í Reykholtsdal í október/nóvember ef þátttaka verður nægileg.

Skráning fer fram hér. Umsóknarfrestur er til og með 31.maí 2022.


Share: