Myndir af Grímshúsi

janúar 16, 2012
Vegna vinnu við teikningar af Grímshúsi við Borgarneshöfn vantar okkur upprunalegar myndir af húsinu eða myndir sem teknar voru áður en hætt var að nota það og neglt var fyrir glugga. Þeir sem eiga myndir af Grímshúsi í fórum sínum eru beðnir að hafa samband við Jökul Helgason forstöðumann Umhverfis- og skipulagssviðs í síma 433 7100 eða á netfangið jokull@borgarbyggd.is .
 

Share: