Minnt er á hunda- og kattahreinsun á Hvanneyri

nóvember 17, 2008
Hunda- og kattahreinsun fer fram á Hvanneyri í dag, mánudaginn 17. nóvember, kl. 16:00 – 18:00 í áhaldahúsinu við hliðina á barnum. Sjá hér eldri frétt um hreinsunina http://www.borgarbyggd.is/frettir/nr/78989/.
 
Þeir hunda- og kattaeigendur í Borgarnesi og á Bifröst sem ekki mættu til lögbundinar ormahreinsunar í síðustu viku er velkomið að mæta með hunda sína og ketti á Hvanneyri í dag.
 

Share: