Menntun og skemmtun á laugardaginn

nóvember 19, 2010
Mennta- og menningarhátíð verður haldin í Menntaskóla Borgarfjarðar á morgun laugardag á milli kl. 13 og 17. Á hátíðinni er að finna glæsilegt úrval atriða úr héraðinu þar sem menntun og menning eru í fyrirrúmi. Sjá má dagskrána hér með fyrirvara um breytingar.
 

Share: