Menntaskóli Borgarfjarðar í Gettu betur – 2010

janúar 14, 2010
Lið Menntaskóla Borgarfjarðar keppir í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í kvöld. Það eru þeir Skúli Guðmundsson, Eggert Örn Sigurðsson og Sigurður Þórarinsson sem skipa lið Menntaskólans og þjálfari þeirra er Bjarni Páll Ingason. Þeir mun etja kappi við lið Tækniskólans og hefst viðureignin kl. 20.30 á Rás 2.
 

Share: