Menningarsjóður Borgarbyggðar – 2010-02-03

febrúar 3, 2010
Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að efla menningarlíf í Borgarbyggð og sérstökt rækt er lögð við grasrót í menningarlífi. Styrkir eru verkefnatengdir.

Umsókninni fylgi sundurliðuð kostnaðarætlun fyrir verkefnið ásamt greinargerð.
Fyrir árslok afhendist sjóðsstjórn skýrsla um nýtingu styrksins.
Umsóknir skulu berast til fræðslustjóra Borgarbyggðar í síðasta lagi sunnudaginn 28. febrúar 2010. Sjá auglýsingu hér.

 

Share: